ERT ÞÚ TILBÚIN AÐ VERÐA SÉRFRÆÐINGUR Í SVEFNI BARNSINS ÞÍNS?
NÝBURINN: 03 MÁNAÐA SAMANSTENDUR AF MYNDBÖNDUM, FYRIRLESTRUM OG TEXTA. FARIÐ ER YFIR:
Við hverju þú mátt búast og hvernig börn sofa, gerir þér kleift að vinna með náttúrunni og lífeðlisfræðinni þegar þú hjálpar barninu þínu að sofa vel.
Heilbrigðar svefnvenjur, sem er grunnurinn að góðum svefni.
Svefntengingar, hvenær og hvernig þær hafa áhrif á svefninn.
Dag- og nætursvefn, raunhæfar væntingar.
Allt um næturgjafir.
Hvernig þú getur hjálpað barninu þínu að læra að sofa í vöggunni sinni.
Algengar spurningar og svör
NÝBURINN: 0-3 MÁNAÐA
8.900 kr.
Netnámskeið sem inniheldur allar þær upplýsingar sem þú þarft til þess að hjálpa barninu þínu að sofa vel.